ÍR myndir

Heimasíðan irmyndir.net inniheldur myndir af leikjum innan knattspyrnudeildar ÍR. Um er að ræða myndir úr leikjum hjá 2. flokki, meistaraflokkunum, einstaklingsmyndir af leikmönnum og margt fleira.
Knattspyrnudeild ÍR á allar myndirnar sem eru birtar á síðunni, nema annað sé tekið fram. Ef þú vilt nota myndirnar sem eru á þessari síðu þarft þú ekki að fá leyfi nema við tökum það fram að annar ljósmyndari hafi tekið myndirnar.
Ef þú óskar eftir því að einhver ákveðinn ÍR leikur/leikir verði myndaðir erum við mjög líkleg að kíkja á þá leiki eða þann leik. Þá myndum við mjög líklega birta myndirnar hérna á síðunni og einnig senda myndirnar á þá sem vilja.
Svo ef þú vilt að það verði myndað einhvern einn leikmann meira en einvhern annan leikmann erum við mjög líklegir að græja það. Minnsta mál.
Ef þú hefur einhverja spurningu eða ábendingu um síðuna ertu hvattur að hafa samband. Sama hvað þú ert að hugsa um. Þér verður svarað eins fljótt og hægt er.
ÁFRAM ÍR!
ALLTAF, ALLSSTAÐAR!
Hafðu samband!
Staðsetning
Skógarsel 12
109 Reykjavík