ÍR Media day
Meistaraflokkarnir okkar fóru í myndatökur fyrir keppnistímabilið 2024.
Einstaklingsmyndir af leikmönnum. Bæði eðlilegar og síðan ein þar sem þeir taka fagn.
Síðan fengu leikmennirnir að vera frumlegir. Hérna er t.d. Bergvin Fannar og Óliver Elís að leika sér í golfi. Seinna kom Róbert Elís í settið.
Sandra Dís, Sigríður Salka og Freyja tóku t.a.m. myndir af sér saman.
Það og fullt af fleiri myndum af meistaraflokkunum okkar í media day hér að neðan.