Pistlar um leiki

Liðin okkar eru í harðri baráttu í Lengjudeildunum báðum. Stuðningurinn hefur verið hreint út sagt magnaður sem liðin hafa fengið og það er mikilvægt að halda í einhverjar minningar um þessa leiki.

 

Hér er planið að skrifa örlítin pistil um hvern leik hjá liðunum okkar. Kannski aðeins lengri pistil ef leikurinn er eitthvað mjög stór.